Opnun tilboða

Hringvegur (1) á Kjalarnesi, undirgöng við Grundarhverfi

6.10.2009

Tilboð opnuð 6. október 2009 í verkið „Hringvegur (1) á Kjalarnesi, undirgöng við Grundarhverfi“. Um er að ræða gerð stálbogaundirganga undir Hringveginn við Grundarhverfi á Kjalarnesi ásamt gerð göngustíga við göngin að Klébergsskóla. Einnig gerð bráðabirgðavegar, ýmsa lagnavinnu, lýsingu og tilheyrandi landmótun.

Helstu magntölur eru:

Lögn stálbogaganga

23

m

Fylling og burðarlag

5000

m3

Malbik

1900

m2

Ofanvatnsræsi

75

m

Umferð skal vera komin aftur á Hringveginn þann 15. desember 2009 og verkinu síðan að fullu lokið þann 1. maí 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Kraftlind ehf., Reykjavík 58.381.500 132,8 23.239
VGH-Mosfelsbær ehf., Mosfellsbæ 47.811.600 108,8 12.669
Ístak hf., Reykjavík 47.724.150 108,6 12.582
Vélaleiga AÞ hf., Reykjavík 47.300.300 107,6 12.158
Borgarverk ehf., Borgarnesi 46.567.000 106,0 11.425
Jákvætt ehf., Kópavogi 44.085.500 100,3 8.943
Áætlaður verktakakostnaður 43.950.000 100,0 8.808
Háfell ehf., Reykjavík 43.308.214 98,5 8.166
Nesvélar ehf., Reykjavík 42.414.180 96,5 7.272
Skóflan hf., Akranesi 42.000.000 95,6 6.858
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 38.723.790 88,1 3.581
Jarðmótun ehf., Mosfellsbæ 37.832.956 86,1 2.691
Arnarverk ehf., Kópavogi 37.392.660 85,1 2.250
Ísgröfur ehf., Reykjavík 36.236.540 82,4 1.094
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 35.142.440 80,0 0