Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2009-2014, Hellisheiði og Árborgarhringur

12.5.2009

Tilboð opnuð 12. maí 2009. Vetrarþjónusta á Hellisheiði og Árborgarhring árin 2009-2014.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Færðargreining, bíll

35.000

km

Færðargreining, maður

1.000

klst.

Snjómokstur með vörubíl

37.000

km

Hálkuvörn með vörubíl

25.000

km

Upprif á ís og troðnum snjó með undirtönn á vörubíl

7.000

km

Lausakeyrsla á vörubíl

11.000

km

Verki skal að fullu lokið 15. maí 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Króni ehf., Selfossi 75.450.000 109,7 28.500
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 68.775.000 100,0 21.825
Áætlaður verktakakostnaður 68.750.000 100,0 21.800
Hilmar G. Ólafsson ehf., Reykjavík 65.753.000 95,6 18.803
Skrjóður ehf., Reykjavík 64.895.000 94,4 17.945
Borgar Skarphéðinsson, Reykjavík 64.880.050 94,4 17.930
Heflun ehf., Hellu 64.310.000 93,5 17.360
GT verktakar ehf., Hafnarfirði 63.229.300 92,0 16.279
Arnarverk ehf., Kópavogi 47.790.000 69,5 840
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 46.950.000 68,3 0