Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2009-2012, Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur

12.5.2009

Tilboð opnuð 12. maí 2009. Vetrarþjónusta í Skagafirði og Austur - Húnavatnssýslu árin 2009-2012.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Færðargreining

60.000

km

Snjómokstur með vörubíl

17.000

km

Hálkuvörn með vörubíl

12.000

km

Upprif á ís og troðnum snjó með undirtönn á vörubíl

4.000

km

Lausakeyrsla á vörubíl

15.000

km

Verki skal að fullu lokið 1. maí 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Dodds ehf., Grundarfirði 47.712.000 114,0 29.752
Áætlaður verktakakostnaður 41.839.000 100,0 23.879
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 38.200.000 91,3 20.240
Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf., Sauðárkróki 35.995.000 86,0 18.035
Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki 31.756.000 75,9 13.796
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 17.960.000 42,9 0