Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2009, austurhluti - klæðing

5.5.2009

Tilboð opnuð 5. maí 2009. Yfirlagnir með klæðingu á austurhluta Norðaustursvæðis.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir

490.000

m²

Flutningur steinefna

6.760

m³

Flutningur bindiefna

880

tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2009.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S. verktakar ehf. og J. Hlíðdal ehf., Egilsstöðum 74.291.379 115,9 27.428
Borgarverk ehf., Borgarnesi 66.597.000 103,9 19.733
Áætlaður verktakakostnaður 64.107.100 100,0 17.243
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 63.656.000 99,3 16.792
Malbikunarstöð Hlaðbær Colas hf. og Slitlag ehf., Kópavogi 54.797.399 85,5 7.934
Malarvinnslan ehf., Egilsstöðum 46.863.680 73,1 0