Opnun tilboða

Bræðratunguvegur (359), Flúðir - Tungufljót

5.5.2009

Tilboð opnuð 5. maí 2009. Gerð Bræðratunguvegar (359), milli Skeiða- og Hrunamannavegar og Biskupstungnabrautar. Verkið felst í lögn Bræðratunguvegar á 7,2 km löngum kafla og 1,2 km löngum tengingum við hann. Verkið felur einnig í sér smíði 270 m langrar steyptar bitabrúar yfir Hvítá og gerð leiðigarða.

Helstu magntölur eru:

-Vegagerð

Fylling ásamt áætluðu sigi

293.000

m3

Bergskering, sprengingar

144.000

m3

Neðra burðarlag

36.000

m3

Efra burðarlag

  13.000

 m3

Tvöföld klæðing

  58.000

 m2

Frágangur fláa

161.000

 m2

Rofvarnir á leiðigarða og fyllingar

  10.000

 m3

 -Brú

Smíði niðurrekstarstaura

2.304

m

Gröftur fyrir sökklum

1.500

m3

Mótafletir

6.174

m2

Slakbent járnlögn

174.341

kg

Spennt járnalögn

78.500

kg

Steypa

4.158

m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júní 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Magnús Ísberg Jónsson, Selfossi 1.729.078.400 185,1 1.100.452
Áætlaður verktakakostnaður 934.000.000 100,0 305.374
KNH ehf., Ísafirði 868.621.329 93,0 239.995
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 862.448.781 92,3 233.823
Háfell ehf., Reykjavík 859.922.197 92,1 231.296
Hannes Jónsson ehf., Reykjavík 836.733.620 89,6 208.108
Þróttur ehf. og Spöng ehf., Akranesi 757.000.000 81,0 128.374
Borgarverk ehf., Borgarnesi 752.005.000 80,5 123.379
Sveinbjörn Sigurðsson hf. og Arnarverk ehf., Reykjavík 727.700.000 77,9 99.074
Glaumur verktakafélag ehf., Garðabæ 724.720.545 77,6 96.095
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 722.585.234 77,4 93.959
Þjótandi ehf. og Smíðandi ehf., Hellu 704.163.618 75,4 75.538
Ístak hf., Reykjavík 697.347.570 74,7 68.722
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 696.835.000 74,6 68.209
Hektar ehf., Kópavogi 695.069.455 74,4 66.443
Ásberg ehf. og Nesvélar ehf., Reykjavík 692.984.510 74,2 64.359
Skrauta ehf., Hafnarfirði 688.000.000 73,7 59.374
Suðurverk hf., Kópavogi 684.177.107 73,3 55.551
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 680.970.867 72,9 52.345
ÞG verktakar, Reykjavík 651.469.328 69,8 22.843
GT verktakar ehf. og Silfursteinn ehf., Hafnarfirði 641.175.452 68,6 12.549
Ris ehf. og Vélaleiga AÞ ehf., Reykjavík 639.860.405 68,5 11.234
Jáverk ehf., Selfossi 637.338.365 68,2 8.712
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 628.626.000 67,3 0

Íslenskir aðalverktakar hf. skiluðu einnig inn frávikstilboði.