Opnun tilboða

Suðurstrandarvegur (427), Krýsuvíkurvegur - Þorlákshafnarvegur

12.8.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Suðurstrandarvegar (427), á milli Krýsuvíkurvegar og Þorlákshafnarvegar. Verkið felst í nýbyggingu Suðurstrandarvegar á 33,6 km löngum kafla ásamt 2,3 km löngum tengingum við hann, smíði 12 m steyptrar bitabrúar á Vogsós neðan Hlíðarvatns í Selvogi, auk ræsa, grjótvarnargarða, reiðstígs og girðinga.

Helstu magntölur eru:

- Vegagerð

Fylling

615.000

m3

Efra burðarlag

150.000

m3

Tvöföld klæðing

265.000

m2

Ræsi

667

m

Frágangur fláa

550.000

- Brú á Vogsós í Selvogi

Gröftur

600

m3

Mótafletir

712

m2

Steypustyrktarjárn

19,1

tonn

Steypa

220

m3

Undirbyggingu á Krýsuvíkurvegi skal lokið fyrir 1. júní 2009. Smíði brúar á Vogsós skal lokið fyrir 15. september 2010.

Verkinu öllu skal að fullu lokið fyrir 15. september 2011.

Tilboð opnuð 12. ágúst 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 984.607.980 103,8 287.215
Áætlaður verktakakostnaður 949.000.000 100,0 251.607
Ístak hf., Reykjavík 947.322.202 99,8 249.929
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 941.463.068 99,2 244.070
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 934.000.000 98,4 236.607
Borgarverk ehf., Borgarnesi 925.639.000 97,5 228.246
Borgarvirki ehf. og Spöng ehf., Kópavogi 882.996.000 93,0 185.603
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 870.000.000 91,7 172.607
Suðurverk hf., Kópavogi 836.667.250 88,2 139.274
Háfell ehf., Reykjavík 798.373.900 84,1 100.981
Klæðning ehf., Hafnarfirði 796.000.000 83,9 98.607
Heimir og Þorgeir ehf., Kópavogi 781.153.810 82,3 83.761
Ingileifur Jónsson, Reykjavík 698.299.280 73,6 906
K N H ehf., Ísafirði 697.393.220 73,5 0