Opnun tilboða

Grafningsvegur efri (360), við Úlfljótsvatn

22.7.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 1,4 km Grafningsvegar efri (360) við Úlfljótsvatn.

Helstu magntölur eru:

Fylling

4.600

m3

Fláafleygar

3.800

m3

Neðra burðarlag

3.900

m3

Efra burðarlag

1700

m3

Tvöföld klæðing

10.100

m2

Frágangur fláa

8.400

m2

Verkinu skal að fullu lokið 20. september 2008.

Tilboð opnuð 22. júlí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðning ehf., Hafnarfirði 36.000.000 162,2 14.613
Arnartak ehf., Reykjavík 29.555.500 133,1 8.169
Heflun ehf., Hellu 29.401.000 132,4 8.014
Vélgrafan ehf., Selfossi 23.143.600 104,3 1.757
Áætlaður verktakakostnaður 22.200.000 100,0 813
Sigurjón Hjartarson, Brjánsstöðum 21.386.600 96,3 0