Opnun tilboða

Vetrarþjónusta í Eyjafirði og á Hringvegi(1) að Krossi 2008-2013

22.7.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur með vörubifreiðum ásamt stjórnun og eftirliti með snjómokstri í Eyjafirði og á Hringvegi frá Akureyri að Krossi í Ljósavatnsskarði. Um verkið verður gerður marksamningur.

Helstu magntölur á ári eru (viðmiðunartölur marksamnings) :

Mokstur og hálkuvörn með vörubíl

63.135

km/ár

Eftirlit á smábíl

40.759

km/ár

Vörubíll, mokstur tímagjald

35

t/ár

Tímar manns

308

t/ár

Veghefill

37

t/ár

Hjólaskófla

92

t/ár

Verktími er frá 1. október 2008 til og með 30. apríl 2013.

Tilboð opnuð 22. júlí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikun K-M ehf., Akureyri 65.594.810 142,0 26.019
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 62.741.050 135,8 23.166
Túnþökusala Kristins ehf., Akureyri 50.700.255 109,8 11.125
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 46.304.500 100,3 6.729
Áætlaður verktakakostnaður 46.185.250 100,0 6.610
Ísrefur ehf., Akureyri 39.575.530 85,7 0