Opnun tilboða

Hringvegur (1), Valtýskambur - Sandbrekka

8.7.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu á um 4 km löngum kafla á Hringvegi (1), frá Valtýskambi að Sandbrekku í Hamarsfirði.

Helstu magntölur eru:

Rafmagnsgirðingar

7.500

m

Bergskering

100.000

m3

Fylling

149.000

m3

Stálröraræsi

364

m

Neðra burðarlag

31.000

m3

Efra burðarlag 0-53 mm

4.400

m3

Efra burðarlag 0-25 mm

2.300

m3

Tvöföld klæðing

28.400

m2

Grjótvörn

4.000

m3

Vegrið

1.650

m

Slitlagnslögn skal vera lokið fyrir 20. september 2009.

Verki skal að fullu lokið fyrir 15.október 2009.

Tilboð opnuð 8. júlí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðning ehf., Hafnarfirði 300.000.000 128,7 111.550
Áætlaður verktakakostnaður 233.142.000 100,0 44.692
SG. vélar ehf., Djúpavogi og Dal-Björg ehf., Breiðdalsvík 230.761.000 99,0 42.311
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 228.652.550 98,1 40.203
Háfell ehf., Reykjavík 188.450.000 80,8 0