Opnun tilboða

Mjóafjarðarferja 2008 - 2011

8.7.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á ferjuleiðinni Mjóifjörður-Neskaupstaður, þ.e. að annast flutninga á farþegum og vörum með ferju frá 1. september 2008 til 31. ágúst 2011.

Tilboð opnuð 8. júlí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Anný, Kastala, Mjóafirði 40.379.976 104,2 3.564
Áætlaður verktakakostnaður 38.750.400 100,0 1.934
Fjarðaferðir ehf., Fjarðabyggð 36.816.000 95,0 0