Opnun tilboða

Skagavegur (745) um Króksbjarg

24.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu um 2,2 km kafla á Skagavegi (745) um Króksbjarg, sunnan við Krókssel.

Helstu magntölur eru:

Skering

20.000

m3

Fylling og fláafleygar

24.000

m3

Neðra burðarlag

7.000

m3

Frágangur fláa

50.000

m2

Lögn ræsa

70

m

Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2009.

Tilboð opnuð 24. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamenn ehf., Reykjavík 72.003.500 296,0 46.339
Klæðning ehf., Hafnafirði 48.000.000 197,3 22.335
Arnartak ehf., Reykjavík 39.302.000 161,6 13.637
Gröfuverk ehf., Hveragerði 34.433.500 141,6 8.769
Ýtan ehf., Reykjavík 32.733.050 134,6 7.068
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 31.997.200 131,6 6.332
Fjörður ehf., Varmahlíð 25.665.000 105,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 24.322.780 100,0 -1.342