Opnun tilboða

Örnólfsdalsá, hengibrú - stálsmíði

18.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð á hengibrúnni yfir Örnólfsdalsá í Borgarfirði. Um er að ræða elstu uppistandandi hengibrú landsins. Smíða á alla hluti brúarinnar að frátöldum söðli fyrir kapla og kaplana sjálfa.

Helstu magntölur eru:

Stálsmíði

8,8

tonn

Heitgalvanhúðun

243

m2

Verki skal að fullu lokið 21. nóvember 2008.

Tilboð opnuð 18. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
B. Bjarnason ehf., Hafnafirði 11.711.013 194,3 4.101
Stálgæði ehf., Kópavogi 9.891.439 164,1 2.282
Suðulist-Reisir ehf., Hafnafirði 9.662.350 160,3 2.053
Vélsmiðjan Normi ehf., Vogum 8.988.069 149,1 1.378
Hróar ehf., Skipanesi 7.774.659 129,0 165
Gísli Þ. Einarsson, Flúðum 7.609.594 126,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 6.026.610 100,0 -1.583