Opnun tilboða

Illugastaðavegur (833), slitlagsendi - Illugastaðir

18.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 9,4 km löngum kafla Illugastaðavegar (833) í Fnjóskadal, frá slitlagsenda að Illugastöðum.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar

35.900

m3

Neðra burðarlag

25.700

m3

Efra burðarlag

14.000

m3

Stálröraræsi

450

m

Tvöföld klæðing

63.000

m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. júlí 2009.

Tilboð opnuð 18. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jarðverk ehf., Húsavík 151.190.000 152,7 51.689
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 136.670.000 138,1 37.169
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 108.375.000 109,5 8.874
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 99.501.000 100,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 98.989.000 100,0 -512