Opnun tilboða

Girðingar í Hornafirði 2008

18.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð nýrra girðinga og endurbætur og viðhald á núverandi girðingum í Hornafirði.

Helstu magntölur:

Netgirðingar

18.300

m

Rafmagnsgirðingar

250

m

Viðhald og endurbætur netgirðinga

28.500

m

Viðhald og endurbætur rafmagnsgirðinga

2.500

m

Girðingarhlið

10

stk.

Prílur

5

stk.

Verki skal að fullu lokið 1. október 2008.

Tilboð opnuð 18. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Girðir ehf., Mosfellsbæ 20.683.000 102,7 788
Áætlaður verktakakostnaður 20.144.000 100,0 249
Félagar ehf., Súðavík 19.895.473 98,8 0