Opnun tilboða

Vallarvegur (262-01); Fljótshlíðarvegur - Kotvöllur

18.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 3,8 km Vallarvegar, frá Fljótshlíðarvegi að Kotvöllum.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

1.700

m3

Fláafleygar

1.700

m3

Neðra burðarlag

9.000

m3

Efra burðarlag

3.400

m3

Tvöföld klæðing

26.000

m2

Frágangur fláa

25.200

m2

Ræsi

108

m

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2008.

Tillboð opnuð 18. júní 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Slitlag ehf., Hellu 37.074.088 117,3 11.383
Mjölnir, vörubílstjórafélag, Selfossi 32.702.920 103,5 7.012
Eining sf., Gaularási 32.356.700 102,4 6.665
Vélgrafan ehf., Selfossi 32.000.000 101,3 6.309
Áætlaður verktakakostnaður 31.600.000 100,0 5.909
Ýtan ehf., Reykjavík 29.939.200 94,7 4.248
Gröfuverk ehf., Hveragerði 28.600.825 90,5 2.909
Heflun ehf., Hellu 28.492.150 90,2 2.801
Framrás ehf., Vík 25.691.400 81,3 0