Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Suðursvæði 2008 (leiðrétt kostnaðaráætlun)

28.5.2008

Við opnun tilboða í Efnisvinnslu á Suðursvæðii, sem opnuð voru 13. maí 2008, var birt röng kostnararáætlun og eru niðurstöður útboðsins því birtar aftur.

Tilboð opnuð 13. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 197.240.000 100,0 106.115
Tak-Malbik ehf., Borgarnesi 196.341.236 99,5 105.216
Fossvélar ehf., Selfossi 159.020.000 80,6 67.895
Vegamenn ehf., Reykjavík 91.125.000 46,2 0