Opnun tilboða

Borgarfjarðarvegur (94), Lagarfossvegur - Sandur

27.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 4,6 km löngum kafla Borgarfjarðarvegar (94), frá Lagarfossvegi að Sandi í Hjaltastaðaþinghá.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

1.600

m3

Fylling og fláafleygar

13.700

m3

Neðra burðarlag

18.200

m3

Efra burðarlag

4.900

m3

Stálröraræsi

86

m

Tvöföld klæðing

29.500

m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. október  2008.

 

Tilboð opnuð 27. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 79.047.340 130,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 60.700.000 100,0 -18.347