Opnun tilboða

Dettifossvegur (862), Hringvegur - Dettifoss

20.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Dettifossvegar (862). Dettifossvegur liggur frá Hringvegi norður að Dettifossi og verður um 21,1 km langur. Einnig skal legga um 2,8 km langa vegtengingu að Dettifossi og 1,3 km langa vegtengingu að Hafragilsfossi. Gera skal tvö útskot og einn áningarstað við Dettifossveg og jafnframt bílastæði við Hafragilsfoss og Dettifoss. Vegirnir skulu lagðir klæðingu sem og útskot, áningarstaður og bílastæði við Hafragilsfoss, en bílastæði við Dettifoss skal malbikað.

Helstu magntölur eru:

Bergskering .

7.000

m3

Önnur skering

260.000

m3

Fylling

310.000

m3

Fláafleygar

62.000

m3

Ræsalögn

680

m

Endafrágangur ræsa

60

stk

Neðra burðarlag

151.000

m3

Efra burðarlag

44.000

m3

Tvöföld klæðing

189.000

m2

Stungumalbik

5.200

m2

Gangstígar með malarslitlagi

400

m2

Frágangur fláa

510.000

m2

Grjóthleðsla, stakir steinar

450

stk

Grjóthleðsla,  hlaðið grjót (veggir)

25

m3

Hellulögn

250

m2

 

Verkinu öllu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2009.

 

Tilboð opnuð 20. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 793.797.799 127,2 229.598
Ingileifur Jónsson ehf., Svínavatni 710.813.000 113,9 146.613
K N H ehf., Ísafirði 646.431.500 103,6 82.232
Suðurverk hf., Hafnarfirði 637.861.105 102,2 73.661
Áætlaður verktakakostnaður 624.200.000 100,0 60.000
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 619.350.500 99,2 55.151
Klæðning ehf., Hafnarfirði 600.000.000 96,1 35.800
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 564.200.000 90,4 0