Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði 2008, malbik

13.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði árið 2008.

Helstu magntölur:

Yfirlögn með malbiki

36.300

m2

Malbik

4.530

tonn

Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2008.

Tilboð opnuð 13. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf. 71.815.000 108,8 4.627
Klæðning ehf og Bergsteinn ehf., Hafnarfirði 71.000.000 107,6 3.812
Malbik og völtun ehf. og Malbikun H G ehf., Reykjavík 69.126.000 104,7 1.938
Malbikunarstöð Hlaðbær - Colas hf., Hafnarfirði 69.017.000 104,6 1.829
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 67.188.000 101,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 66.000.000 100,0 -1.188