Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Suðursvæði 2008

13.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vinnslu steinefna á Suðursvæði árið 2008.

Helstu magntölur eru:  

Malarslitlag

12.000

m3

Efra burðarlag, 0-63 mm

61.000

m3

Efra burðarlag, 0-32 mm

32.000

m3

Klæðingarefni

30.000

m3

Verki skal að fullu lokið 31. desember 2008.

 

Tilboð opnuð 13. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Tak-Malbik ehf., Borgarnesi 196.341.236 133,8 105.216
Fossvélar ehf., Selfossi 159.020.000 108,4 67.895
Áætlaður verktakakostnaður 146.740.000 100,0 55.615
Vegamenn ehf., Reykjavík 91.125.000 62,1 0