Opnun tilboða

Hörgárdalsvegur (815) Björg ¿ Skriða, 1. áfangi

13.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 4,84 km löngum kafla Hörgárdalsvegar (815) í Hörgárbyggð, frá núverandi slitlagsenda hjá Björgum að Hólkoti í Hörgárdal.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar

8.700

m3

Neðra burðarlag

6.000

m3

Efra burðarlag

7.200

m3

Tvöföld klæðing

31.500

m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. september 2008.

 

Tilboð opnuð 13. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 50.850.000 135,6 17.447
G.v. Gröfur ehf, Akureyri 38.395.000 102,4 4.992
Áætlaður verktakakostnaður 37.495.000 100,0 4.092
Dalverk ehf., Dalvík 35.755.500 95,4 2.353
istrukkur ehf. Kópaskeri 35.065.900 93,5 1.663
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 33.403.000 89,1 0