Opnun tilboða

Grassláttur á Suðvestursvæði 2008-2010

22.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í grasslátt á Suðvestursvæði árin 2008 - 2010

Helstu magntölur, á ári, eru:

Grassláttur

1.400.000

m2

Kantsláttur

265.000

m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2010.

Tilboð opnuð 22. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Græðir s/f, Önundarfirði 33.640.000 275,7 21.053
Íslenska Gámafélagið, Reykjavík 14.475.000 118,6 1.888
Vegamenn ehf., Reykjavík 14.115.000 115,7 1.528
Hrafn Magnússon, Ljósalandi 13.938.000 114,2 1.351
Reykjavíkurverktakar ehf., Reykjavík 12.587.500 103,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 12.200.000 100,0 -388