Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Norðvestursvæði 2008-2009

22.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í festun vega með froðubiki og lögn tvöfaldrar klæðingar á Norðvestursvæði 2008 og 2009.

Um er að ræða 15 vegkafla, alls 31,8 km.

Helstu magntölur eru:

   Festun með froðubiki

          Árið 2008              130.670 m2

          Árið 2009                90.776 m2

      Tvöföld klæðning

          Árið 2008              136.034 m2

          Árið 2009                94.666 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september bæði ár.

 

Tilboð opnuð 22. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær - Colas hf., Hafnarfirði 361.595.900 117,5 15.852
Borgarverk ehf., Borgarnesi 345.744.000 112,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 307.748.000 100,0 -37.996