Opnun tilboða

Þingskálavegur (268); Rangárvallavegur - Heiði

22.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 5 km langan kafla Þingskálavegar (268), frá Rangárvallavegi að Heiði.

Helstu magntölur eru:

Skering

1.700

m3

Fylling

9.800

m3

Fláafleygar

7.300

m3

Neðra burðarlag

9.900

m3

Efra burðarlag

4.300

m3

Tvöföld klæðing

32.000

m2

Frágangur fláa

40.000

m2

 

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

 

Tilboð opnuð 22. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ísgröfur ehf., Reykjavík 60.115.100 159,0 23.885
Grafvélar ehf., Hellu 59.275.000 156,8 23.045
Rækt.samband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 46.895.000 124,1 10.665
Sigurgeir Ingólfsson, Hvolsvelli 46.557.500 123,2 10.328
Bíladrangur ehf., Vík 43.052.900 113,9 6.823
Framrás ehf., Vík 42.400.000 112,2 6.170
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 41.043.000 108,6 4.813
Vélgrafan ehf., Selfossi 39.966.000 105,7 3.736
Heflun ehf., Hellu 39.814.000 105,3 3.584
Áætlaður verktakakostnaður 37.800.000 100,0 1.570
Þjótandi ehf., Hellu 37.550.000 99,3 1.320
Sigurjón Hjartarson, Brjánsstöðum 36.230.000 95,8 0