Opnun tilboða

Vegir undir Eyjafjöllum; Skálavegur (246)¿ Skógar (2288) ¿ Mýrdalsjökulsvegur (222

15.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð samtals 4,2 km vega á 5 vegum undir Eyjafjöllum; Skálavegur ásamt 2 heimreiðum, nýr vegur að samgöngusafninu á Skógum og nýtt ræsi í stað einbreiðrar brúar á Mýrdalsjökulsvegi ásamt vegagerð þar.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

5.590

m3

Fyllingar

5.670

m3

Fláafleygar

1.780

m3

Ræsi

126

m

Neðra burðarlag

6.490

m3

Efra burðarlag

3.435

m3

Tvöföld klæðing

28.015

m2

Frágangur fláa

25.025

m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

Tilboð opnuð 15. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Heflun ehf., Hellu 55.260.900 165,5 23.248
Sigurgeir L. Ingólfsson, Hvolsvelli 45.244.880 135,5 13.232
Bíladrangur ehf., Vík 41.489.055 124,2 9.476
Vélgrafan ehf., Selfossi 36.555.700 109,4 4.543
Þjótandi ehf., Hellu 36.492.800 109,3 4.480
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 35.770.400 107,1 3.758
Eining sf., Hvolsvelli 35.304.475 105,7 3.292
Sigurjón Á Hjartarson, Brjánsstöðum 34.180.550 102,3 2.168
Áætlaður verktakakostnaður 33.400.000 100,0 1.387
Framrás ehf., Vík 32.012.850 95,8 0