Opnun tilboða

Búrfellsvegur (351), Biskupstungnabraut - Klausturhólar

15.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 2,7 km Búrfellsvegar, frá Biskupstungnabraut að Klausturhólum.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

26.100

m3

Fyllingar

23.500

m3

Fláafleygar

8.000

m3

Neðra burðarlag

8.400

m3

Efra burðarlag

3.100

m3

Tvöföld klæðing

18.500

m2

Frágangur fláa

38.000

m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

Tilboð opnuð 15. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ísgröfur ehf., Reykjavík 47.607.838 117,8 6.922
Rækt.samb. Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 47.500.000 117,6 6.814
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 44.440.000 110,0 3.754
Vélgrafan ehf., Selfossi 41.985.600 103,9 1.299
Sigurjón Á Hjartarson, Brjánsstöðum 40.686.300 100,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 40.400.000 100,0 -286