Opnun tilboða

Strandavegur (643), Geirmundarstaðavegur ¿ Hálsgata

15.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurlögn Strandavegar (643) í Strandabyggð og Hólmavíkurhreppi. Vegarkaflinn er í botni Steingrímsfjarðar, frá Geirmundarstaðavegi að slitlagsenda rétt innan Hálsgötu. Vegarkaflinn er 4,0 km að lengd og skal vera 6,5 m breiður með bundnu slitlagi.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

36.000

m3

Fyllingar og fláafleygar

26.000

m3

Neðra burðarlag

9.000

m3

Efnisvinnsla

12.000

m3

Efra burðarlag

6.000

m3

Tvöföld klæðing

25.000

m2

Frágangur fláa

63.000

m2

Rofvarnir

4.000

m3

Verki skal vera að fullu lokið fyrir 1. október 2008. Útlögn klæðingar skal þó að fullu lokið 1. september 2008

Tilboð opnuð 15. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
KNH ehf., Ísafirði 127.774.465 138,1 25.073
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 102.701.800 111,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 92.494.900 100,0 -10.207
KNH ehf. skilaði einnig inn frávikstilboði.