Opnun tilboða

Dagverðareyrarvegur (816), Hringvegur - Helluland

1.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 4,5 km löngum kafla Dagverðareyrarvegar (816), frá Hringvegi að Hellulandi.

Helstu magntölur eru:

Fyllingar og fláafleygar

10.700

m3

Neðra burðarlag

12.500

m3

Efra burðarlag

6.800

m3

Stálröraræsi

123

m

Tvöföld klæðing

28.400

m2


Verki skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2008.

Tilboð opnuð 1. apríl 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf 54.010.500 130,3 9.230
G.V. Gröfur ehf 44.781.000 108,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 41.460.000 100,0 -3.321