Opnun tilboða

Auðsholtsvegur (340), um Syðra-Langholt

19.2.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu 1,6 km Auðsholtsvegar, frá Birtingaholti og um Syðra-Langholt.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

13.200

m3

Efnisvinnsla

8.310

m3

Fylling

10.775

m3

Fláafleygar

6.840

m3

Neðra burðarlag

6.185

m3

Efra burðarlag

2.125

m3

Tvöföld klæðing

12.230

m2

Ræsalögn

141

m

Girðingar

2,6

km

Frágangur fláa

26.710

m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

Tilboð opnuð 19.02.2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Heflun ehf 55.001.950 133,8 13.878
Vörubílstjórafélagið Mjölnir 44.773.050 108,9 3.649
Vélgrafan ehf 44.550.700 108,4 3.427
Sigurjón Hjartarson 44.340.600 107,9 3.217
Gröfutækni ehf 42.996.675 104,6 1.873
Borverk ehf 42.138.310 102,5 1.015
Nesey ehf 41.123.700 100,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 41.100.000 100,0 -24