Opnun tilboða

Yfirborðsmerkingar Vegmálun, 2008-2010

19.2.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingu akbrauta með málningu, árin 2008 - 2010. Um er að ræða málun á öllum svæðum Vegagerðarinnar.

Helstu magntölur, miðað við eitt ár, eru:

Málaðar miðlínur

1.000.000

m

Málaðar kantlínur

800.000

m

Formerkingar

900.000

m

Skiptimerkingar

4.500

stk

Flutningur véla og vinnufokks

1.000

km

Verki skal að fullu lokið 1. september 2010.

 

Tilboð opnuð 19.02.2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 60.400.000 100,0 18.710
Vegamál ehf 48.265.900 79,9 6.576
Vegamálun ehf 46.990.000 77,8 5.300
Veg-Verk ehf 42.949.500 71,1 1.260
Vegmerking ehf 41.690.000 69,0 0