Opnun tilboða

Norðausturvegur ( 85), Brunahvammsháls - Bunguflói

13.11.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu 11,2 km kafla Norðausturvegar (85) frá Brunahvammshálsi að Bunguflóa.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

11.200

m3

Fylling og fláafleygar

230.20

m3

Neðra burðarlag

50.000

m3

Efra burðarlag

19.000

m3

Stálröraræsi

800

m

Tvöföld klæðing

84.600

m2

Frágangur fláa

236.600

m2

Útlögn klæðingar skal að fullu lokið fyrir 15. september 2008. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2008.

Tilboð opnuð 13.11.2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 327.027.000 100,0 74.390
Héraðsverk hef 312.356.175 95,5 59.719
Árni Helgason 295.780.300 90,4 43.144
Suðurverk hf 287.035.100 87,8 34.398
Skagfirskir verktakar 252.636.800 77,3 0