Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Norðaustursvæði 2007-2010, Norðfjarðarvegur (92)

14.8.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Norðfjarðarvegi (92), frá Egilsstöðum til Neskaupstaðar.

Helstu magntölur, á ári, eru:

·                 Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum                     1.700 klst.

·                    Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum                 51.000  km

Verktími er frá 15. október 2007 til og með 15. maí 2010.

 

Tilboð opnuð 14.08.07.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jónsmenn ehf 40.595.000 116,1 10.011
Áætlaður verktakakostnaður 34.952.000 100,0 4.368
Þ.S. Verktakar ehf 33.443.500 95,7 2.859
MCC ehf 32.755.000 93,7 2.171
Haki ehf og Vöggur ehf 30.584.100 87,5 0