Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Norðaustursvæði 2007-2009, Norðausturvegur (85), Raufarhöfn - Fell

14.8.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Norðausturvegi (85), frá Raufarhöfn að Felli í Bakkafirði.

Helstu magntölur, á ári, eru:

·     Mokstur og hálkuvörn með vörubílum                  19.700  km

·        Mokstur og hálkuvörn með vörubílum                     560   klst

·        Akstur eftirlitsbíls                                            18.000   km

Verktími er frá 15. október 2007 til og með 15. maí 2009.

 

Tilboð opnuð 14.08.07.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 22.996.000 100,0 5.200
B.J. Vinnuvélar 17.796.061 77,4 0