Opnun tilboða

Óshlíðargöng - forval

8.8.2007

Eftirtaldir verktakar og verktakahópar, fimm talsins, hafa óskað eftir að taka þátt í forvali vegna  Óshlíðarganga.

Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík

Marti Contractors Ltd., Sviss

 

Metrostav a.s., Tékkland

Háfell ehf., Reykjavík

 

Ístak hf., Reykjavík

 

Leonhard Nilsen & Sønner As., Noregur

Héraðsverk ehf., Egilsstaðir

 

Klæðning ehf., Hafnarfjörður