Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Hringvegi (1) um Öxnadalsheiði 2007-2010

10.7.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur með vörubifreiðum ásamt stjórnun og eftirliti með snjómokstri, innan ramma marksamnings, á leiðinni: Hringvegur (1) frá Ytrikotum í Norðurárdal og að Ólafsfjarðarvegi (82)

Helstu magntölur á ári (viðmiðunartöluur marksamnings):

Mokstur og hálkuvörn með vörubíl

44200

km/ár

Eftirlit á smábíl

7800

km/ár

Vörubíll mokstur tímagjald

20

t/ár

Tímar manns

320

t/ár

Veghefill

25

t/ár

Verktími er frá 1. október 2007 til og með 30. apríl 2010.

Tilboð opnuð 10.07.07.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
G.Hjálmarsson hf 21.662.800 108,9 5.379
Áætlaður verktakakostnaður 19.886.820 100,0 3.603
Túnþökusala Kristins ehf 19.721.500 99,2 3.438
Víðimelsbræður ehf 18.896.800 95,0 2.613
Föl ehf 18.190.740 91,5 1.907
Malbikun K-M ehf 16.960.000 85,3 676
Icefox ehf 16.283.600 81,9 0