Opnun tilboða

Meðallandsvegur (204), Grenlækur - Fossar

5.6.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurlögn u.þ.b. 1,8 km langs kafla Meðallandsvegar frá Grenlæk að Fossum. Setja skal nýtt tvöfalt ræsi í Jónskvísl.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar

5.700

m3

Neðra burðarlag

4.700

m3

Efra burðarlag

1.705

m3

Tvöföld klæðing

13.265

m2

Ræsalögn

114

m

Frágangur fláa

24.070

m2

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bíladrangur ehf 25.337.300 137,0 10.789
Grafvélar ehf 24.500.505 132,5 9.952
Áætlaður verktakakostnaður 18.497.200 100,0 3.949
Framrás ehf 14.548.050 78,7 0