Opnun tilboða

Norðfjarðargöng og Óshlíðargöng, borun rannsóknarholna

22.5.2007

Tilboð í borun rannsóknarholna til rannsóknar á aðstæðum vegna fyrirhugaðra jarðganga á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar annars vegar og Hnífsdals og Bolungarvíkur hins vegar.

Helstu magntölur eru:

      Kjarnaborun:

Norðfjarðargöng

1.050 

 Óshlíðargöng  

 230

Borun í laust efni með fóðrun:
 Norðfjarðargöng  

 150

 m
 Óshlíðargöng  

 50

 m

Borun vegna Óshliðarganga skal vera lokið 15. júlí 2007.  Verki skal að fullu lokið fyrir 15. september  2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf 68.628.200 139,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 49.300.000 100,0 -19.328


.