Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðaustursvæði 2007, norðurhluti

15.5.2007

Tilboð í vinnslu steinefna á norðurhluta Norðaustursvæðis, árið 2007.

Helstu magntölur eru:

Efra burðarlag

4.000

m3

Klæðingarefni

6.000

m3

Malarslitlag

17.000

m3

 Verki skal að fullu lokið 15. september 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Aðalverk ehf 40.050.000 124,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 32.250.000 100,0 -7.800