Opnun tilboða

Yfirlagnir Suðvestursvæði 2007, ¿repave¿

8.5.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir, með “repave”, á Suðvestursvæði árið 2007.

Helstu magntölur eru:

    “Repave” yfirlagnir                 62.000  m2

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hlaðbær Colas hf 96.075.000 110,2 9.859
Áætlaður verktakakostnaður 87.207.500 100,0 991
Loftorka Reykajvík hf 86.216.400 98,9 0