Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Reykjanes – Bolungarvík, 2007 – 2010

8.5.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur, innan ramma marksamnings, á eftirfarandi leiðum:

 Djúpvegur (61) frá Reykjanesi til Bolungarvíkur

   Vestfjarðavegur (60) um Tungudal

   Hafnarvegur Ísafirði (636)

 

Helstu magntölur (miðað við eitt ár) eru:

Snjómokstur með vörubifreið

40.000

km

Vinna vörubíls á tímagjaldi

50

klst

Vetrarvinna vélamanns

60

klst

 Verki lýkur 30. apríl 2010.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 17.365.560 100,0 5.874
Græðir sf 16.775.000 96,6 5.284
Ólafur R. Sigurðsson 16.580.000 95,5 5.089
J. Reynir ehf 15.930.530 91,7 4.439
Úlfar ehf 12.998.000 74,8 1.507
K.N.H. ehf 12.626.600 72,7 1.135
Þotan ehf 11.491.175 66,2 0