Opnun tilboða

Snæfellsnesvegur (54), um Hítará

8.5.2007

Tilboð opnuð 08.05.07. Tilboð í gerð vegar beggja megin nýrrar brúar á Hítará sem byggð verður sumarið 2007. Lengd vegar er um 1,4 km, breidd 7,5 m.

Helstu magntölur eru:

Fylling 10.300 m3
Skering 6.300 m3
Neðra burðarlag 4.000 m3
Efra burðarlag 2.400 m3
Tvöföld klæðing 11.000 m2
Fláafleygar 1.500 m3
Frágangur fláa 20.000 m2
Frágangur svæða við hlið vegar 10.500 m2
Girðingar 1.500 m
Vegrið 264 m

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grafvélar ehf. 31.932.700 134,2 12.176
Vélgrafan ehf. 28.278.000 118,8 8.522
Haraldur Helgason og Kaldólfur ehf. 26.294.500 110,5 6.538
Velverk ehf. 23.893.340 100,4 4.137
Áætlaður verktakakostnaður 23.800.000 100,0 4.044
Borgarverk ehf. 23.574.000 99,1 3.818
Baldur Björnsson ehf. 22.355.600 93,9 2.599
Berglín ehf. 19.756.300 83,0 0