Opnun tilboða

Vetrarþjónusta í Vestur-Skaftafellssýslu 2007 ¿ 2012, austurhluti

2.5.2007

Tilboð opnuð 02.05.07. Tilboð í snjómokstur og hálkuvörn með vörubifreiðum, innan ramma marksamnings, á eftirfarandi leiðum:

1.    Hringvegur (1) frá sýslumörkum á Skeiðarársandi að Klausturvegi (205) og Klausturvegur (205) frá Hringvegi (1) að Klaustri,  alls 43 km

2.    Hringvegur (1) frá Klausturvegi (205) að Álftaversvegi (211), alls 38 km

3.    Meðallandsvegur (204) frá Hringvegi (1) að Fossum, alls 13 km

4.    Skaftártunguvegur (208) frá Hringvegi (1) að Hrífunesvegi, alls 5 km

5.    Hrífunesvegur (209) frá Flögu að Skaftártunguvegi (208), alls 3 km

 Verktími er frá 1. október 2007 til 30 apríl 2012.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 4.160.000 100,0 276
Rósaberg ehf. 3.884.400 93,4 0