Opnun tilboða

Hringvegur (1), um Selfoss, breikkun hringtorgs

2.5.2007

Tilboð opnuð 02.05.07. Tilboð í breikkun hringtorgs á Hringvegi (1) við Ölfusárbrú á Selfossi. Um er ræða breikkun hringtorgs og lagfæringar á Austurvegi (Suðurlandsvegi) og Eyrarvegi (Eyrarbakkavegi) út frá hringtorgi.

Helstu magntölur eru:

Skering 1.000 m3
Burðarlög 680 m3
Malbik 4.980 m2
Kantsteinar 480 m
Hellulögn 395 m2
Gróffræsun 2.760 m2
Niðurföll 17 stk
Götulýsing 10 stk

Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélgrafan ehf. 37.884.000 179,5 7.954
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 29.930.200 141,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 21.100.000 100,0 -8.830