Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Hellu - 1.áfangi

3.4.2007

Tilboð opnuð 03.04.07. Tilboð í að byggja hringtorg á Hringvegi (1) við Hellu. Um er ræða gerð hringtorgs, minniháttar færslu Hringvegarins ásamt öðrum vegtengingum og færslu lagna.

Helstu magntölur eru:

Skering

7.000

m3

Fylling

2.500

m3

Neðra burðarlag

2.500

m3

Efra burðarlag

860

m3

Klæðing

2.000

m2

Malbik

2.700

m2

Kantsteinar

720

m

Hellulögn

270

m2

Hitaveitufærsla

375

m

Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 43.840.000 100,0 13.513
Vélgrafan ehf 39.991.100 91,2 9.664
Slitlag ehf 38.939.000 88,8 8.612
Eining sf 38.509.300 87,8 8.183
Grafvélar ehf 35.383.750 80,7 5.057
Heflun ehf 33.341.970 76,1 3.015
Þjótandi ehf 30.326.750 69,2 0