Opnun tilboða

Norðausturvegur (85) Presthólar – Kópasker

3.4.2007

Tílboð opnuð 03.04.07. Tilboð í að endurbyggja Norðausturveg (85) á um 5,2 km kafla frá Magnavíkurási að slitlagsenda við Brekku.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

11.300

m3

Fylling og fláafleygar

47.700

m3

Neðra burðarlag

24.600

m3

Efra burðarlag

8.800

m3

Stálröraræsi

205

m

Tvöföld klæðing

39.400

m2

Frágangur fláa

75.800

m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. september 2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vökvaþjónusta Kópaskers ehf 115.099.500 116,6 34.930
Icefox ehf 113.302.500 114,8 33.133
Áætlaður verktakakostnaður 98.700.000 100,0 18.530
Árni Helgason ehf 89.405.000 90,6 9.235
B.J. Vinnuvélar ehf. 88.880.871 90,1 8.711
Ístrukkur ehf og Sandöx ehf 80.170.000 81,2 0