Opnun tilboða

Djúpvegur (61), Eyri-Svansvík

3.4.2007

Tilboð opnuð 03.04.07. Tilboð í að endurbyggja 10,08 km kafla Djúpvegar (61) í vestanverðum Ísafirði í Ísafjarðarsýslu. Verkið nær frá slitlagsenda á Eyrarhlíð að slitlagsenda við Svörtukletta út undir Svansvík í Súðavíkurhreppi.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

92.000

m3

Fylling og fláafleygar

146.000

m3

Neðra burðarlag

42.000

m3

Efra burðarlag

17.000

m3

Tvöföld klæðing

74.000

m2

Bitavegrið

7.600

m

Mölun

20.000

m3

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 306.299.200 100,0 98.421
Vélgrafan ehf og Borgarvirki ehf 276.131.500 90,2 68.254
KNH ehf 207.877.855 67,9 0