Opnun tilboða

Gaulverjabæjarvegur (33), Félagslundur - Skipar

27.3.2007

Tilboð opnuð 27.03.07.  Tilboðum í að byggja um 5,9 km langan kafla Gaulverjabæjarvegar, frá Félagslundi að Skipum.

Helstu magntölur eru:

Skering 3.400 m3
Fylling og fláafleygar 25.200 m3
Neðra burðarlag 13.600 m3
Efra burðarlag 7.000 m3
Tvöföld klæðing  43.000 m2
Ræsalögn  210 m
Girðingar  9.400 m
Vegrið  360 m

Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jarðvélar ehf 119.126.500 144,0 57.348
Áætlaður verktakakostnaður 82.700.000 100,0 20.921
Eining sf 73.505.800 88,9 11.727
Vélgrafan hf 69.551.000 84,1 7.772
Heflun ehf 68.210.000 82,5 6.431
Grafvélar ehf 68.025.060 82,3 6.246
Nesey ehf 67.781.400 82,0 6.002
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 66.700.000 80,7 4.921
Ræktunarmiðstöðin sf 65.218.200 78,9 3.439
Sigurjón Hjartarson 65.087.500 78,7 3.309
Vörubílstjórafélagið Mjölnir 61.778.950 74,7 0