Opnun tilboða

Landeyjahöfn – Haust dýpkun 2016 til 2018

3.5.2016

Tilboð opnuð 3. maí 2016. Dýpkun á Landeyjahöfn. Áætlað er að dýpka þurfi allt að 280.000m³ á næsta tveimur árum, 2016 – 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Björgun ehf., Reykjavík 362.420.000 136,1 140.330
Áætlaður verktakakostnaður 266.250.000 100,0 44.160
Jan De Nul n.v., Belgíu 222.090.200 83,4 0

* Tilboð Jan De Nul er í evrum. Tilboðið er hér fært í krónur á genginu 140,12.