Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Þingeyri – Flateyri – Suðureyri 2016-2019

22.3.2016

Tilboð opnuð 22. mars 2016. Vetrarþjónusta árin 2016-2019 á eftirftöldum leiðum:

 • Vestfjarðavegur (60): Þingeyri – jarðgöng í Breiðadal 36 km.
 • Flateyrarvegur (64): Vestfjarðavegur – Flateyri 7 km.
 • Súgandafjarðarvegur (65): Jarðgöng í Botnsdal – Suðureyri 11 km.
 • Svalvogavegur (622): Þingeyri – Flugvallarvegur 3 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Akstur mokstursbíla 37.500 km.

 • Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2019.
 • Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
  Þotan ehf., Bolungarvík 38.370.000 150,9 11.709
  Kjarnasögun ehf., Dýrafirði 34.082.500 134,1 7.422
  J. Reynir ehf., Þingeyri 33.700.000 132,6 7.039
  Kubbur ehf., Ísafirði 26.660.646 104,9 0
  Áætlaður verktakakostnaður 25.423.500 100,0 -1.237