Opnun tilboða

Yfirlagnir og blettanir á Suðursvæði 2016, klæðing

22.3.2016

Tilboð opnuð 22. mars 2016. Yfirlagnir og blettanir með klæðingu á Suðursvæði á árinu 2016.

Helstu magntölur:

  • Yfirlagnir (K1) með þjálbiki             107.000 m2
  • Yfirlagnir (K2) með þjálbiki               10.500 m2
  • Yfirlagnir (K1) með bikþeytu            91.200 m2
  • Blettanir (K1) með þjálbiki                50.000 m2
  • Blettanir (K1) með bikþeytu              50.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bikun ehf., Kópavogi 175.648.257 102,3 10.361
Áætlaður verktakakostnaður 171.686.000 100,0 6.399
Borgarverk ehf., Borgarnesi 165.287.000 96,3 0